top of page



EMDR setrið
Bætt heilsa

Hvað er EMDR?
EMDR meðferð samanstendur af átta þrepum þar sem unnið er með fortíð, nútíð og framtíð. Fengist er við atvik, áföll og kveikju úr fortíð sem geta úskýrt af hverju einstaklingur finnur fyrir óþægindum í daglegu lífi. Meðferðin gerir það að verkum að minningar eiga ekki að valda vanlíðan.


Viðburðir & námskeið
EMDR og TRE 3ja daga helgarnámskeið
14. —16. nóvember 2025
Verð. Kr.129.000
Á þessu námskeiði fær þátttakandinn tækifæri til að vinna með og auka þekkingu sína og færni fyrir eigin heilsu. Afleiðingar áfalla og streituvaldar eru meðal viðfangsefna á námskeiðinu auk margs annars sem getur leitt til betri heilsu og bættra lífsgæða.

bottom of page
