Um Setrið

Velkomin í EMDR Setrið

Á EMDRsetrinu starfar Sigríður Björnsdóttir, M.Sc. sálfræðingur og EMDR sérfræðingur (vottaður). Hún sérhæfir sig í úrlausn áfalla, bæði flókinna áfalla og vegna áfallastreituröskunar auk almennrar sálfræðiþjónstu.

Sigríður Björnsdóttir, M.Sc. Sálfræðingur

Um mig

Sigríður hefur starfað á einkareknum sálfræðistofum frá útskrift M.Sc í sálfræði frá HR 2018. Hún er í reglulegri handleiðslu bæði hjá íslenskum og erlendum handleiðurum og tekur markvisst þátt í þjálfun og endurmenntun á EMDR meðferðarforminu og mikilvægri sérhæfingu því tengdu.

  • Áföll og áfallastreituröskun

  • Lausnir vegna flókinna áfalla

  • Úrvinnsla áfalla og afleiðinga þeirra hjá unglingum og fullorðnum

  • Ráðgjöf fyrir aðstandendur barna sem hafa orðið fyrir kynferðisofbeldi

  • Fíknivandi

  • Ráðgjöf og fræðsla um áhrif erfiðra lífsviðburða (ACE) á börn fyrir stofnanir og starfsfólk sem starfar með börnum og ungmennum

  • Ráðgjöf og fræðsla um forvarnir gegn kynferðisofbeldi fyrir stofnanir og starfsfólk sem starfar með börnum og ungmennum

Sigríður stofnaði félagasamtökin Blátt áfram 2004 sem margir þekkja. Hún vann í félaginu í meir en 15 ár, m.a. við fræðslu og ráðgjöf um forvarnir gegn kynferðisofbeldi á börnum. Hún hélt ótal erindi fyrir foreldra, stjórnendur og starfsfólk sem starfa með börnum og ungmennum með forvörnum gegn kynferðisofbeldi. Einnig leiðbeindi Sigríður við að þekkja einkenni og afleiðingar ofbeldis um leið og hvernig megi veita stuðning við þannig aðstæður. Hún hefur annast fræðslu til grunnskólabarna frá 5. bekk og upp í framhaldsskóla. Í starfi sínu hefur Sigríður hefur tekið þátt í ráðstefnum og starfað með öðrum félagasamtökum víðsvegar um heiminn um mikilvægi forvarna gegn kynferðisofbeldi á börnum.

Sigríður skrifaði og gaf út foreldahandbókina „Einkastaðir líkamans“ árið 2014 með Kristínu Bertu Guðnadóttur félagsráðgjafa og fjölskylduþerapista. Auk þess hefur Sigríður komið að kynningu á forvörnum og afleiðingum ofbeldis í fjölmiðlum, flutt erindi og stýrt vinnuhópum í samstarfi við Vitundarvakningu ríkisstjórnarinnar haustið 2012. Sigríður veitir einnig ráðgjöf til stofnana, íþróttafélaga auk annarra félagasamtaka varðandi innleiðingu á starfs- og siðareglum er snúa að verndun barna gegn ofbeldi. Sigríður er stundakennari við Háskólanum á Akureyri og EHÍ um sálræn áföll og ofbeldi. Hún hefur einnig annast fyrirlestra erlendis og hefur starfað með Wocad, sem fást við forvarnir gegn áfengis- og vímuefnanotkun kvenna. Einnig kemur hún að samstarfi um forvarnir gegn ofbeldi við aðrar þjóðir og hefur komið að þjálfun fólks í forvörnum frá Svíþjóð, Noregi, Grænlandi, Lettlandi og Ungverjalandi. Félögin Blátt áfram og Barnaheill sameinuðust 2019, en hún hætti störfum hjá samtökunum 2020. Sigríður Björnsdóttir var fyrst til að þýða s.n. ACE skimunarlista (http://hdl.handle.net/1946/24951). Lokaverkefni hennar fyrir BA próf í sálfræði fjallar um tengsl erfiðra upplifana í æsku við lífsgæði fólks seinna á lífsleiðinni. 

    • EMDR áfallameðferð

    • PTSD og tengdur auk afleidds vanda

    • EMDR áfallameðferð og ítarmeðferð (e. intensive)

    • DBR djúphugar áttun (https://deepbrainreorienting.com/)

    • Hugræn atferlismeðferð (CBT)

    • Áfallamiðuð hugræn atferliðsmeðferð (TF-CPT)

    • Afleiðingar flókinna áfalla

    • Sjálfsmatsvandi

    • Fíknimeðferð

    • Partavinna

    • Hópmeðferð

    • Áföll og áfallastreituröskun

    • Lausnir vegna flókinna áfalla

    • Úrvinnsla áfalla og afleiðinga þeirra hjá unglingum og fullorðnum

    • Fíknivandi

    • Ráðgjöf fyrir foreldra og aðstandendur barna sem hafa orðið fyrir kynferðisofbeldi. Einnig ráðgjöf á þessu sviði fyrir stjórnendur og starfsfólk stofnana og félaga sem starfa með börnum og ungmennum

    • Ráðgjöf og fræðsla um áhrif erfiðra lífsviðburða (ACE) á börn fyrir starfsmenn og stjórnendur stofnana og félaga sem starfa með börnum og ungmennum

    • Grunnþjálfun í EMDR meðferð 2018

    • Vottaður EMDR sérfræðingur 2020

    • Þjálfun í Complex trauma & Dissociation

    • EMDR in the Treatment of Substance use disorder, Micheal Hase

    • EMDR with children and adolescents, Kópavogur, Renee Beer

    • EMDR – Advancing Excellence in treating Complex Trauma, Kathy Martin.

    • The Theory of Structural Dissociation of the Personality, Roger M. Solomon, Ph.D.

    • EMDR Art training – Advanced Learning Topics, Roger M. Solomon, Ph.D.

    • EMDR in the Treatment of Substance use disorder, Micheal Hase.

    • EMDR with children and adolescents, Kópavogur, Renee Beer.

    • EMDR – Advancing Excellence in treating Complex Trauma, Kathy Martin.

    • The Theory of Structural Dissociation of the Personality, Roger M. Solomon, Ph.D.

    • EMDR Art training – Advanced Learning Topics, Roger M. Solomon, Ph.D.

    • Early psychological response and EMDR during Coronavirus times

    • Partanámskeið

    • Trauma Therapy Innovations: Intensive Trauma-Focused Therapy

    • Trauma Therapy Innovations: The Flash Technique

    • Transforming the Living Legacy of Trauma

    • DBR 1-2 DBR Basic Trainings.

    • DBR 3 DBR in the treatment of dissociation and other complex trauma disorder.

    • EMDR Therapy in the Treatment of Substance Use Disorder

    • EMDR Hópameðferðir fyrir fullorðna, börn og unglinga

    • Er í reglulegri handleiðslu á EMDR vinnu sína hjá Gyðu Eyjólfsdóttur, Ph.D, sálfræðingi

    • Handleiðsla á EMDR vinnu sína hjá Kathleen Martin, Lcs

    • Handleiðsla á DBR vinnu sína hjá Dr Frank Corrigan.

    • Sigríður er í sérhæfðu EMDR handleiðslunámi - EMDR handleiðslunám, 2020 - 2023, Björn Aasen, sálfræðingur

    • Útskrifaðist Cand.Psych frá Háskólanum í Reykjavík 2018

    • Löggiltur sálfræðingur 2018

    • EMDR sérnám í sálfræðilegri meðferð 2018

    • Diplóma í mannauðstjórnun, 2007

    • Teigur – fíknimeðferð, fíknigeðdeild LSH

    • Barnahús – vegna málefna barna sem geta hafa orðið fyrir kynferðislegri áreitni eða ofbeldi

    • Skólaskrifstofa Hafnarfjarðar – Kvíðanámskeið og mat á vanda barna

    • Námskeið fyrir foreldra og aðstandendur barna sem hafa orðið fyrir kynferðisofbeldi.

    • Fræðsla um afleiðingar áfalla og ofbeldi í æsku (ACE). Sjá nánar rannsóknarverkefnið: Tengsl erfiðra upplifana í æsku við lífsgæði fólks seinna meir á lífsleiðinni.

    • Handleiðsla og ráðgjöf: Ráðgjöf og fræðsla foreldra og aðstandenda barna sem hafa orðið fyrir kynferðislegu ofbeldi.

    • Fræðsla til stjórnenda og starfsfólks sem starfa með börnum og ungmennum í forvörn gegn kynferðisofbeldi á börnum.

    • Ráðgjöf og fræðsla um áhrif erfiðra lífsviðburða (ACE) á börn fyrir stofnanir og starfsfólk sem starfa með börnum og ungmennum.

    • Formaður stjórnar Blátt áfram 2006 – 2019

    • Sat í stjórn SÁÁ 2016 – 2018

    • Formaður Alano – 12 spora klúbbsins 2010 – 2013

    • Varaformaður EMDR fagfélags á Íslandi 2021-

    • Blátt áfram forvarnir gegn kynferðisofbeldi 2004 – 2019

    • Barnaheill 2019 – 2022

    • DMG 2018 – 2019

    • EMDR stofan 2019 - 2023

    • Sálfræðistofa Reykjavíkur 2023

Athugaðu hvort EMDR sé rétt fyrir þig.

Ertu tilbúinn að byrja?